![Tryggja](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-02f18738-973a-4f04-9400-86582cd819bf.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Tryggja
Tryggja er vinnustaður með stórt hjarta, við leggjum metnað okkar að ná í árangur fyrir viðskiptavini okkar. Fyrirtækið er Fyrirtæki ársins hjá VR 2023, Gullmerkishafi hjá Jafnvægisvoginni og Framúrskarandi fyrirtæki hjá Creditinfo. Við trúum að með því að leggja metnað í að öllum líði vel á vinnustaðnum þá speglist það í verki til viðskiptavina.
Hjá okkur starfar samheldin hópur fólks óháð þjóðerni, kyni, kynhneigð, kynvitund, litarháttar eða fötlunar.
![Tryggja](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-ff783f36-5274-4bb9-9636-06625bd6f120.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Við leitum að framúrskarandi úthringjara!
Tryggja leitar að framúrskarandi úthringjara til að taka þátt í spennandi og kraftmiklu umhverfi okkar. Ef þú ert duglegur, metnaðarfullur og árangursdrifinn einstaklingur, þá viljum við fá þig í okkar lið!
Um Tryggja
Tryggja ehf. er elsta vátryggingamiðlunin á Íslandi, stofnuð árið 1995. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í að innleiða erlendar vátryggingar á íslenskan markað og þjónustar erlend vátryggingafélög hérlendis. Við bjóðum upp á fjölbreytta tryggingaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Úthringingar
- Bókun funda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af úthringingum
- Jákvæðni, vinnusemi og fagleg framkoma
- Nákvæm og öguð vinnubrögð
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæði, frumkvæði og heiðarleiki í starfi
- Gott vald á íslensku
- Hreina vanskilaskrá og hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Góðir tekjumöguleikar
- Sveigjanlegt vinnuumhverfi
- Sveigjanlegur vinnutími
- Heimavinna möguleg
- Góð nútímaleg vinnuaðstaða
- Lifandi og skemmtilegur vinnustaður
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur14. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Stórhöfði 23, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti í símaSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (1)