Yeoman ehf.
Yeoman ehf.

Verslunarstjóri Yeoman við Laugaveg 7

Við hjá Yeoman leitum að drífandi og þjónustuliprum einstaklingi til að gegna stöðu verslunarstjóra í verslun okkar við Laugaveg 7.

Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með mannleg samskipti, vera skipulagður, ábyrgðarfullur, jákvæður og sýna frumkvæði í starfi.

Um er að ræða fullt starf á skapandi og skemmtilegum vinnustað. Reynsla og þekking á verslunarstjórnun og sölustörfum er mikilvæg.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur verslunarinnar
  • Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
  • Umsjón og utanumhald með netpöntunum
  • Útstillingar og önnur almenn verslunarstörf
  • Möguleiki á vöruinnkaupum með innkaupastjóra
  • Mannaforráð og almenn starfsmannamál
  • Gerð vaktaplana
Menntunar- og hæfniskröfur

Umsækjandi þarf að búa yfir:

  • Umsækjendur þurfa að vera 25 ára eða eldri
  • Reynsla á verslunarstjórnun eða sölustörfum er mikilvæg
  • Framúrskarandi þjónustulund og jákvætt viðmót
  • Færni í mannlegum samskiptum og að vinna vel í teymi
  • Mikilvægt að sýna frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • Almenn tölvukunnátta 
  • Ábyrgðarkennd og stundvísi eru mjög mikilvæg

Gott er ef umsækjandi býr yfir:

  • Áhugi á tísku og útstillingum er mikill kostur
  • Þekking á Shopify er kostur
  • Þekkingu á samfélagsmiðlum er kostur
Auglýsing stofnuð21. júní 2024
Umsóknarfrestur7. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Laugavegur 7, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar