Parki
Parki
Parki

Verslunarstjóri óskast í Parki Interiors 

Ertu með brennandi áhuga á innanhússhönnun og gólfefnum? Viltu leiða öflugt teymi og taka þátt í að þróa þjónustu og vöruúrval í vaxandi fyrirtæki?

Parki leitar að drífandi og þjónustulunduðum verslunarstjóra sem vill taka þátt í að efla rótgróna verslun sem byggir á fagmennsku, ráðgjöf og sölu á hágæða vörum. Við leitum að einstaklingi með ríka þjónustulund, reynslu af verslunarrekstri og góða leiðtogahæfileika.

Helstu verkefni og ábyrgð

          Helstu verkefni:

  • Umsjón með daglegum rekstri verslunar
  • Þjónusta við viðskiptavini , ráðgjöf um val á gólfefnum og öðrum vörum Parki Interiors
  • Starfsmannastjórnun og vaktaplön
  • Birgðahald og samskipti við birgja
  • Þátttaka í markaðssetningu og kynningarstarfi
  • Þróun á vöruúrvali og þjónustu
  • Ráðningar fyrir verslun
Menntunar- og hæfniskröfur

          Hæfniskröfur:

  • Reynsla af verslunarstjórnun eða sambærilegum verkefnum
  • Þekking og/eða áhugi á innanhússhönnun og gólfefnum er kostur
  • Leiðtogahæfileikar og góð samskiptahæfni
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Lausnarmiðaður og úrræðargóð/ur
  • Góð tölvukunnátta (DK/Outlook)
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur23. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.MannauðsstjórnunPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar