Vélrás
Vélrás
Vélrás

Verkstjóri - Verkstæði Vélrásar

Vélrás rekur eitt stærsta verkstæði landsins - Fyrirtækið sérhæfir sig í viðgerðum á atvinnubifreiðum og vinnuvélum.

Vélrás auglýsir nú eftir öflugum verkstjóra til þess að bætast við frábæran starfsmannahóp fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við verkstæðisformenn
  • Skipulaggning viðgerða og starfsfólks
  • Eftirfylgni með verkum
  • Utanumhald og skráningar
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og/eða menntun sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Góð þjónustulund og hæfni í samskiptum
  • Fagleg þekking á viðhaldi atvinnubifreiða
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Öryggisvitund
  • Áhugi á að þróa spennandi vinnustað
Auglýsing stofnuð18. apríl 2024
Umsóknarfrestur30. maí 2024
Staðsetning
Álhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.BremsuviðgerðirPathCreated with Sketch.LogsuðaPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar