S. Iceland ehf.
S. Iceland ehf.

Verksmiðjustjóri

S. Iceland ehf Suðurnesjabær/Garði óskar eftir að ráða verksmiðjustjóra. Verksmiðjustjóri ber ábyrgð á allri framleiðslu fyrirtækisins umsjón á viðhaldi framleiðslubúnaðar.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Yfirumsjón með daglegum rekstri verksmiðjunnar

·         Ábyrgð á starfsmannamálum

·         Ábyrgð á innkaupum á rekstrarvörum

·         Umsjón með gæðamálum(Gæðastjóri fer með yfirumsjón)

·         Umsjón með viðhaldsmálum(Vélstjóri fer með yfirumsjón)

·         Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Menntun sem nýtist í starfi.

·         Þekking og reynsla af matvælaframleiðslu og verksmiðjurekstri æskileg

·         Reynsla og þekking af gæðastjórnun

·         Þekking og reynsla af stjórnun og mannaforráðum

·         Hæfni í mannlegum samskiptum

·         Góð íslensku- eða enskukunnátta er skilyrði

Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skálareykjavegur 12, 250 Garður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar