
Borgarverk ehf
Verktakafyrirtækið Borgarverk ehf. var stofnað í Borgarnesi þann 14. janúar 1974 og er meðal þeirra elstu á verktakamarkaði á Íslandi. Borgarverk hefur frá fyrstu tíð stundað almenn verktakastörf á sviði jarðvinnslu en frá árinu 1982 hefur fyrirtækið sérhæft sig í vegaframkvæmdum. Klæðingar, viðhald og nýlagnir eru fyrirferðamestu þættirnir. Fyrirtækið hefur verið í örum vexti síðustu árin og verkefnum fjölgað stöðugt. Höfuðstöðvar Borgarverks eru í Borgarnesi en einnig er rekin starfsstöð á Akranesi og Selfossi ásamt skrifstofu í Mosfellsbæ.
Ef þú hefur áhuga á að komast í Borgarverkshópinn skaltu senda okkur starfsumsókn.

Verkamaður/Worker
Borgarverk leitar að verkamönnum í lagnavinnu í nýju hverfi á Akranesi. Vinnutími er frá 7:30-18:00 eða lengur alla virka daga.
We are looking for construction workers as soon as possible. Location is 30 minutes from Reykjavik (Akranes). Working hours 7:30-18:00 or longer.
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla af svipuði starfi er kostur en ekki skilyrði / No experience is needed
Stundvísi og áreiðanleiki / Punctuality and reliability
Góð hæfni í mannlegum samskiptum / Good comunication skills
Helstu verkefni og ábyrgð
Lagnavinna við nýjar götur/ Fitting water pipes in the ground
Uppsetninga ljósastaura / Fitting light poles
Ýmis önnur gróf jarðvinna / Other general construction ground work
Auglýsing birt15. maí 2023
Umsóknarfrestur29. maí 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Víkurheiði 6, 801 Selfoss
Borgarbraut 57, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
HandlagniPípulagningarStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Construction worker
Ístak hf

Byggingaverkamaður
Ístak hf

Earthwork laborer for the Reykjanes peninsula
Ístak hf

Jarðvinnuverkamenn á Reykjanesi/ Do robót ziemnych
Ístak hf

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Múrari með reynslu / Mason with experience
Einingaverksmiðjan

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Vilt þú vera sérfræðingur í uppsetningu öryggisgirðinga?
Girðir, Verktakar ehf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkamenn
Berg Verktakar ehf