
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Vélamaður í flokkunarstöð
Við hjá Terra leitum að vélarmanni til starfa í flokkunarmiðstöð okkar á Berghellu.
Starf vélamanns felur í sér að stjórna vinnuvélum við að flokka og moka upp endurvinnsluefni til frekari flokkunar og efni til böggunar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka á móti og flokka farma sem koma í endurvinnsluhús
- Eftirlit á vinnutæki
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi
- Réttindi og umtalsverð reynsla af vinnu á hjólagröfum og hjólaskóflum/skotbómulyftari
- Meirapróf er kostur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Góðir samskiptahæfileikar
Auglýsing birt21. nóvember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Berghella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiStundvísiTeymisvinnaVinnuvélaréttindiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Looking for an automotive mechanic to join our team
Dekkjalíf ehf.

Vélstjóri
Norðanfiskur

Vélvirki
Steypustöðin

🔧 Traustur, handlaginn og skipulagður? Við viljum þig í viðhaldið
Katla Fitness

Við erum að bæta við í verkstæðisteymi Heklu!
Hekla

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.

Senior DevOps Engineer
Geko

Verka- og vélamenn
Garðlist ehf

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Akureyri
Vegagerðin