Arion banki
Arion banki
Arion banki

Vefforritari

Ertu skapandi forritari með auga fyrir smáatriðum og brennandi áhuga á frábærri notendaupplifun?

Við hjá Arion banka leitum að drífandi og lausnamiðuðum einstaklingi til að ganga til liðs við vefteymið okkar í hugbúnaðarþróun. Þú munt gegna lykilhlutverki í þróun og viðhaldi veflausna bankans og tengdra félaga – með það að markmiði að skapa öruggar, notendavænar og fallegar lausnir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þróun á vefjum Arion banka og dótturfélaga
  • Samþætting veflausna við önnur kerfi, t.d. Contentful
  • Greina og leysa tæknileg vandamál í vefum og kerfum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af vefþróun og uppsetningu vefsetra
  • Reynsla og góð þekking á React, .NET og Blazor
  • Þekking á samþættingum við kerfi eins og Contentful er kostur
  • Brennandi áhugi á að skapa notendavænar, aðgengilegar og fallegar lausnir
  • Góð samskiptahæfni og hæfni í teymisvinnu
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Gott auga fyrir smáatriðum
Auglýsing birt10. október 2025
Umsóknarfrestur22. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar