Spíran
Spíran
Spíran

Vaktstjóri í sal

Spíran leitar að kraftmiklum vaktstjóra á nýjan stað. Við hjá Spírunni leitum að starfsfólki sem hefur mikla þjónustulund, getur unnið sjálfstætt og undir miklu álagi. Viðkomandi þarf að vera 24 ára eða eldri.

Unnið er á vöktum og eru vaktirnar að jafnaði 2-2-3 frá kl: 9-20/21 á virkum dögum og 9-17.30 um helgar.

Íslensku kunnátta og reykleysi er skilyrði.

Reynsla úr þjónustustarfi er nauðsynleg eða fagbréf í framreiðslu.

Helstu verkefni.

  • Afgreiðsla í sal
  • Innkaup og pantanir
  • Dags uppgjör
  • Umsjón á vaktaplani og samskipti við starfsfólk
  • Samskipti við eldhús
  • Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt19. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Álfabakki 6
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar