
Spíran
Við erum flutt í Álfabakka 6 á jarðhæð. Spíran er fjölskylduvænn bistro staður í Garðheimum þar sem í boði er hollur og góður matur í hádeginu alla virka daga og kaffi og bakkelsi fram eftir degi og kvöldmatur er frá 17-20 á virkum dögum. Opið erum helgarfrá 11-17.
Lögð er áhersla á mat sem gerður er frá grunni úr góðu hráefni.
Opnunartími og borðapantanir
Sjá heimasíðu

Vaktstjóri í sal
Spíran leitar að kraftmiklum vaktstjóra á nýjan stað. Við hjá Spírunni leitum að starfsfólki sem hefur mikla þjónustulund, getur unnið sjálfstætt og undir miklu álagi. Viðkomandi þarf að vera 24 ára eða eldri.
Unnið er á vöktum og eru vaktirnar að jafnaði 2-2-3 frá kl: 9-20/21 á virkum dögum og 9-17.30 um helgar.
Íslensku kunnátta og reykleysi er skilyrði.
Reynsla úr þjónustustarfi er nauðsynleg eða fagbréf í framreiðslu.
Helstu verkefni.
- Afgreiðsla í sal
- Innkaup og pantanir
- Dags uppgjör
- Umsjón á vaktaplani og samskipti við starfsfólk
- Samskipti við eldhús
- Önnur tilfallandi verkefni
Auglýsing birt19. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Álfabakki 6
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaMannleg samskiptiReyklausSjálfstæð vinnubrögðVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Vaktstjóri/þjónn í veitingasal
Brasserie Kársnes

Þjónar í hlutastarf/Part-time waiters
Kopar Restaurant

Þjónn // vaktstjóri óskast
Matur og Drykkur

Mathús Garðbæjar óskar eftir starfsmanni í þjónustu í fullt starf 2-2-3 vaktir
Mathús Garðabæjar

Barþjónn í hlutastarf / Bartender for part time
Tres Locos

Waiter/Bartender
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstaðir

Veitingastjóri - Restaurant Manager
EIRIKSSON BRASSERIE

Verslunarstjóri í sýningarsal
Bako Verslunartækni

Join Our Team at Point!
SSP Iceland

General Restaurant Worker
Black Crust Pizzeria

Leitum að hressum vakstjóra í 100% starf (Icelandic speakers)
Tokyo Sushi Glæsibær

Þjónar
Tapas barinn