Minigarðurinn
Minigarðurinn
Minigarðurinn

Vaktstjóri í sal

Viltu vera hluti af skemmtilegum vinnustað? Minigarðurinn leitar að hressum vaktstjóra í sal!

Við leitum að öflugum og jákvæðum einstakling sem hefur góða þjónustulund og getur tekið þátt í að skapa skemmtilegt andrúmsloft fyrir viðskiptavini.

Starfið felur í sér:

Umsjón með sal og stjórnun á vakt

Náin samvinna við annað starfsfólk og stjórnendur

Við leitum að einstaklingi sem er: 20 ára eða eldri hress með góða þjónustulund, vön/​vanur að vinna með öðrum í teymi, Skipulagður/​skipulögð og ábyrg.

Reynsla af þjónustustörfum er skilyrði

Vinnutími: Unnið er eftir 2-2-3 vaktakerfi frá kl 15:30 á virkum dögum og 12 um helgar og hentar því mjög vel með skóla

Af hverju Minigarðurinn?

Við leggjum áherslu á gleði, samvinnu og góða stemningu – bæði fyrir starfsfólk og gesti. Minigarðurinn er fyrst og fremst skemmtilegur vinnustaður þar sem allir leggjast á eitt til að skapa frábæra upplifun. Hljómar þetta spennandi? Sendu okkur umsókn og vertu með í frábæru teymi!

Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Skútuvogur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar