
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli skiptist í grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild.
Sýn skólans er sú að í hverjum nemenda búi fjársjóður. Hlutverk skólans er að þroska þann sjóð, mennta ábyrga, hæfa og skapandi einstaklinga í samvinnu við heimilin og nánu samstarfi deildanna, í samræmi við aðalnámskrá leik-og grunnskóla, lög og reglugerðir.
Í nýrri skólastefnu kemur fram að leiðarljós starfsins sé góð samvinna, lýðræði og jafnrétti og jafnramt að sköpunarkraftur, sjálfbærni, fjölbreytileiki og gagnrýnin hugsun einkenni skólastarf í öllum deildum.

Umsjónarkennari Seyðisfjarðarskóla
Seyðisfjarðarskóli auglýsir eftir umsjónarkennara í 100% stöðu frá og með 1. ágúst næstkomandi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði við skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
- Fylgist með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Tekur þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun
- Færni í mannlegum samskiptum
- Skipulagshæfni
- Frumkvæði í starfi
- Faglegur metnaður
- Reynsla og áhugi á að starfa með börnum
Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Laus störf í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Umsjónarkennari í 1. bekk
Hvassaleitisskóli

ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli

Umsjónarkennari á miðstigi – Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í miðdeild – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari í yngri deild - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Kennarar óskast á yngsta stig í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki