
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Umönnun - Eir
Við erum að leita að frábæru starfsfólki í umönnun á 2. hæðina á Eir.
Ef þú hefur áhuga á líflegum vinnustað og gefandi starfi í umönnun þá hvetjum við öll áhugasöm til að sækja um.
Við ráðningu er lögð áhersla á góða aðlögun og þjálfun starfsmanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfsfólk við umönnun á hjúkrunarheimili aðstoðar við fjölbreyttar athafnir daglegs lífs til að hámarka lífsgæði íbúanna, viðhalda sjálfstæði þeirra og vellíðan.
Meginhlutverk starfsins er þrenns konar: Aðhlynning, samskipti og heimilisstörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Aldurstakmark er 18 ár
Færni í íslensku
Jákvæðni
Áreiðanleiki
Samviskusemi
Stundvísi
Snyrtimennska
Fríðindi í starfi
Skemmtileg, fjölbreytt og krefjandi verkefni
Íþróttastyrkur
Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í þjónustukjarna við Sléttuveg
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær

Umönnun framtíðarstarf- Hrafnista Nesvellir
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Laugarás
Hrafnista

NPA aðstoðarkona - vaktavinna 100%
Aðstoð óskast

Skemmtilegt starf í búsetukjarna í Mosfellsbæ
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Skemmtilegt starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Mosfellsbæjar - Búsetukjarnar

Sérfræðingur á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

NPA aðstoðarkona/maður óskast í 50-70% dagvinnustarf.
FOB ehf.