Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Umönnun - Eir

Við erum að leita að frábæru starfsfólki í umönnun á 2. hæðina á Eir.

Ef þú hefur áhuga á líflegum vinnustað og gefandi starfi í umönnun þá hvetjum við öll áhugasöm til að sækja um.

Við ráðningu er lögð áhersla á góða aðlögun og þjálfun starfsmanna.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfsfólk við umönnun á hjúkrunarheimili aðstoðar við fjölbreyttar athafnir daglegs lífs til að hámarka lífsgæði íbúanna, viðhalda sjálfstæði þeirra og vellíðan.

Meginhlutverk starfsins er þrenns konar: Aðhlynning, samskipti og heimilisstörf.

Menntunar- og hæfniskröfur

Aldurstakmark er 18 ár
Færni í íslensku
Jákvæðni
Áreiðanleiki
Samviskusemi
Stundvísi
Snyrtimennska

Fríðindi í starfi

Skemmtileg, fjölbreytt og krefjandi verkefni
Íþróttastyrkur
Öflugt starfsmannafélag

Auglýsing birt22. október 2025
Umsóknarfrestur26. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar