Vörður tryggingar
Vörður tryggingar
Vörður tryggingar

Tryggingastærðfræðingur

Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum aðila í starf tryggingarstærðfræðings á skrifstofu forstjóra hjá Verði. Um er að ræða krefjandi, fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá öflugu fyrirtæki í miklum vexti. Viðkomandi mun vinna náið með áhættustjóra félagsins og koma að fjölmörgum mikilvægum verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framkvæmd verkefna á starfssviði tryggingastærðfræðings skv. lögum um vátryggingastarfsemi
  • Ábyrgð á útreikningi og áreiðanleika vátryggingaskuldar
  • Aðkoma að áhættustýringakerfi félagsins  
  • Aðkoma að iðgjaldaútreikningum og eftirlit með iðgjaldaskrá
  • Aðkoma að vöruþróun félagsins
  • Umbótaverkefni og bestun ferla
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í stærðfræði eða tengdum greinum, framhaldsmenntun í tryggingastærðfræði
  • Reynsla af sambærilegu starfi
  • Geta til að setja fram efni á skýran hátt í ræðu og riti
  • Frumkvæði, gagnrýnin hugsun og sjálfstæð vinnubrögð
  • Framúrskarandi samskiptahæfni
  • Reynsla af umbótavinnu er kostur 
Auglýsing birt13. nóvember 2024
Umsóknarfrestur19. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar