
Nielsen restaurant
Nielsen veitingahús er staðsett í hjarta Egilsstaða við Tjarnarbraut 1 í elsta húsi bæjarins sem nýlega hefur verið uppgert. Húsið var byggt af dananum Oswald Nielsen árið 1944 og er því af heimamönnum oftast kallað Nielsenshús. Húsið hefur gegnt allskyns hlutverkum í gegnum árin en hefur í seinni tíð verið einn vinsælasti veitingastaður Egilsstaða.
Núverandi eigendur Nielsen eru þau Sólveig Edda Bjarnadóttir og Kári Þorsteinsson. Sólveig er fædd og uppalin á Egilsstöðum en Kári er m.a. fyrrum yfirkokkur á hinum margrómaða veitingastað Dill sem var sá fyrsti á Íslandi til þess að hljóta Michelin stjörnu.
Aðaláhersla er lögð á að nýta hráefni úr Héraði og nágrenni og breytist matseðillinn ört í takt við árstíðir og framboð hráefnis.
Nánar á www.nielsenrestaurant.is

Þjónn / þjónusta í sal - Egilsstaðir
Viltu koma og starfa í blíðviðrinu á Egilsstöðum í sumar???
Við leitum að starfsfólki í þjónastörf á Nielsen restaurant á Egilsstöðum 1.06-31.08.2025.
Fagmenntun ekki skilyrði, en góð reynsla af þjónastörfum nauðsynleg.
Áhugasamir sendi umsókn og ferilskrá á [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónusta viðskiptavini með mat og drykki.
Menntunar- og hæfniskröfur
Þjóna menntun og/eða reynsla úr veitingageiranum
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur20. apríl 2025
Laun (á mánuði)600.000 - 900.000 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Tjarnarbraut 1, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Subway opnar í Borgarnesi og Mosfellsbæ
Subway

Sól restaurant óskar eftir reyndum þjónum
Sól resturant ehf.

Sumarstarf í glænýju mötuneyti
Embla Medical | Össur

Þjónar
Tapas barinn

Matreiðslufólk og þjónar // Chefs, kitchen staff & waiters
Galito

Vakstjóri í sal
Kastrup

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar

18+ Sumarvinna á KFC Selfossi
KFC

Vaktstjóri Subway Selfossi - Shift leader Subway Selfoss
Subway

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Afgreiðsla í Reykjadalur Lodge
Reykjadalur Lodge