
KFC
KFC var stofnað af Harland Sanders í Bandaríkjunum árið 1952. KFC er stærsta skyndibitakeðja í heimi sem sérhæfir sig í sölu á kjúklingi. Á Íslandi eru átta KFC veitingastaðir; í Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ, Selfossi og þrír í Reykjavík.
Fyrirtækið leggur áherslu á að starfsmönnum líði vel í vinnunni og að þeir vinni vel og örugglega. Starfsfólkið er andlit fyrirtækisins út á við. Aðaláhersla er lögð á að viðskiptavinir fái góða þjónustu og góðan mat á hreinum veitingastöðum og að starfsmenn vinni í góðu starfsumhverfi. Starfsmenn okkar fá fjölbreytta fræðslu og þjálfun innan og utan fyrirtækisins. Mikil áhersla er lögð á að nýir starfsmenn byrji að vinna undir stjórn reyndari starfsmanna og læri þannig starfið fljótt.

18+ Sumarvinna á KFC Selfossi
KFC á Selfossi óskar eftir íslenskumælandi starfsfólki, 18 ára og eldri í sumarvinnu frá 15. maí - 15. ágúst í afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla
- Þjónusta
- Almenn þrif
- Vörumóttaka
- Frágangur og undirbúningur fyrir og eftir vakt
Menntunar- og hæfniskröfur
- 18 ára og eldri
- Íslenskumælandi
- Geta unnið vaktavinnu
- Geta til að vinna hratt og mikið
Fríðindi í starfi
- Matur og drykkur á vinnutíma
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 46, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Afgreiðsla, lager og sumarvinna.
Kvarnir ehf

Akureyri:Hluta og sumarstörf með möguleika á framtíðarstarfi
Húsasmiðjan