
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Tækniskólinn - stuðningsfulltrúi í hlutastarf
Tækniskólinn leitir eftir stuðningsfulltrúum í nýtt starf á starfsbrautum skólans bæði í Hafnarfirði og á Skólavörðuholtinu.
Um er að ræða hlutastarf, fyrir hádegi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vera hluti af starfsbrautarteymi sem styður við nemendur í námi og félagslega ásamt því að stuðla að vellíðan og framförum þeirra
- Aðstoða nemendur eftir þörfum hvers og eins
- Vera kennurum til aðstoðar við að sinna nemendum
- Að stuðla að velferð nemenda í samstarfi aðstandendur og starfsfólk skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og áhugi á að vinna með ungu fólki
- Áreiðnaleiki, jákvætt viðhorft og góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur24. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiStundvísiÞolinmæði
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Klettaskóli - stuðningsfulltrúi
Klettaskóli

Skóla- og frístundaliði - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í Berg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í þátttökubekk
Klettaskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi óskast til starfa í Flataskóla
Flataskóli

Leikskólakennari óskast í Heilsuleikskólann Fífusali
Fífusalir

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljaborg

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Ásinn – Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær