
Kringlumýri frístundamiðstöð
Frístundamiðstöðin Kringlumýri stendur fyrir viðamiklu frístundastarfi fyrir börn og unglinga á aldrinum 6 – 16 ára í Laugardals-, Háaleitis- og Bústaðahverfi. Mikið er lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt og áhugavert frístundastarf á frístundaheimilum og í félagsmiðstöðvum. Starfsstaðir Kringlumýrar eru 15 samtals.
Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Félagsmiðstöðin Hekla er starfrækt undir Frístundamiðstöðinni Kringlumýri sem starfrækir sex aðrar félagsmiðstöðvar. Markmið félagsmiðstöðva er að þjálfa félags- og samskiptafærni barna- og unglinga í gegnum leik og starf. Markhópur Heklu eru börn á aldrinum 10-12 ára. Félagsmiðstöðin Hekla stendur fyrir frístundastarfi, að skóla loknum og þjónustar börn úr Klettaskóla. Klettaskóli er sérskóli fyrir börn og unglinga með fötlun.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Í boði er 30-45% hlutastarf eftir hádegi á virkum dögum kl. 13:30-17. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 10-12 ára börn og unglinga
- Leiðbeina börnum í leik og starfi.
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra og starfsfólk skóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í samskiptum.
- Góð íslenskukunnátta.
- Fjölbreytt áhugasvið sem nýtist í frístundastarfi.
- Íslenskukunnátta B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Auglýsing birt19. september 2025
Umsóknarfrestur6. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þorragata 3, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi í frístundaheimilið- Gulahlíð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi í frístundaheimilið- Gulahlíð
Kringlumýri frístundamiðstöð
Sambærileg störf (12)

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi til að sinna stöðu snemmtækrar íhlutunar
Garðabær

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Stuðningsfulltrúi í frístundaheimilið- Gulahlíð
Kringlumýri frístundamiðstöð

Starf þroskaþjálfa með sérþekkingu á þjónustu við fatlað fólk.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu

Viltu vera hluti af frábæru teymi? Öflugur málastjóri óskast í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kennarar og kennaranemar
Aukakennari

Sérkennsla - stuðningur
Leikskólinn Furuskógur

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Setrið, Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Viltu koma og starfa með geggjuðum hóp í Austurkór
Austurkór