
Góði hirðirinn
Markmið Góða hirðisins er að endurnýta nytjahluti til áframhaldandi lífs og við tökum vel á móti viðskiptavinum okkar. Ágóði af sölu nytjarhluta í Góða hirðinum rennur til góðgerðarmála, úthlutun fer fram einu sinni til tvisvar á ári.

Starfsmaður í gámalosunarteymi
Við leitum að öflugum aðila í gámalosunarteymi Góða hirðisins
Helstu verkefni og ábyrgð
- Flokkun hluta í deildir úr gámum
- Tiltekt á gámasvæði
- Vinna samkvæmt öryggisreglum og leiðbeiningum
- Flokka allan úrgang (rusl) sem fellur til og koma honum í viðeigandi farveg
- Sinna tilfallandi verkefnum sem tilheyra starfstöðinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki, snyrtimennska og góð skipulagshæfni
- Frumkvæði, metnaður og öguð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi
- Líkamlegur styrkur er skilyrði
- Hafa áhuga á hringrásarhagkerfinu og endurnýtingu
Auglýsing birt3. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Köllunarklettsvegur 1, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiLíkamlegt hreystiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Við leitum að starfskrafti í vöruþjónustu Orkuveitunnar
Orkuveitan

Vinna í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Tímabundið starfsfólk í akstur og vöruhúsastörf
Dropp

Útkeyrsla & áfyllingar í verslanir - hlutastarf
Kavita ehf.

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Lager og útkeyrsla
Ison heildverslun

Starf á útilager - Outside warehouse/inventory worker
Einingaverksmiðjan

Fulltrúi í tiltekt og pökkun pantana - Fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Framtíðarstarf á Lager Öryggismiðstöðvarinnar
Öryggismiðstöðin

Lager
Vatnsvirkinn ehf

Helgarstarf í vöruhúsi
Aðföng