
Gæðabakstur
Gæðabakstur / Ömmubakstur er eitt af leiðandi fyrirtækjum í framleiðslu á kornvörum á Íslandi og þjónustar breiðan hóp fyrirtækja og einstaklinga. Okkar forskot liggur fyrst og fremst í:
- Gæðum
- Fyrsta flokks hráefnum
- Sveigjanleika
- Áreiðanleika
- Trausti
- Hreinlæti

Starfsmaður í framleiðslu
Gæðabakstur óskar eftir að ráða starfsmann í framleiðslu. Við leitum að einstaklingi sem á auðvelt með að vinna í teymi og hefur reynslu og/eða áhuga á bakstri. Um framtíðarstarf er að ræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við bakstur á framleiðsluvörum fyrirtækisins
- Frágangur og þrif
- Pökkun á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af matvælaframleiðslu eða bakstri er kostur
- Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
- Samskiptahæfni á íslensku og/eða ensku skilyrði
- Stundvísi og áreiðanleiki
Auglýsing birt7. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Lyngháls 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Join our housekeeping team at Bus Hostel Reykjavik!
Bus Hostel Reykjavik

Factory cleaning
Dictum Ræsting

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Vanur grillari - Experienced grill flipper
Stúdentakjallarinn

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Skólaliðar í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Matreiðsla og afgreiðsla
Alles

Umsjónarmaður á verkstæði / Motorhome workshop maintenance
Rent Easy Iceland

Lundarskóli: Matráður
Akureyri

Þjónar og barþjónar í hlutastarf / Waiters part time job
Duck & Rose

Kaffidraumur
Kaffidraumur

Ræstingar og húsvarsla - Cleaning and housekeeping
Knattspyrnufélagið Víkingur