Benchmark Genetics Iceland hf.
Benchmark Genetics Iceland hf.
Benchmark Genetics Iceland hf.

Starfsmaður í fiskeldi - Kalmanstjörn

Benchmark Genetics Iceland hf. óskar eftir að ráða einstakling í seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Kalmanstjörn. Í boði er starf hjá alþjóðlegu, framsæknu fyrirtæki sem hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn bústörf á fiskeldi, svo sem fóðrun, umönnun fiska, seiða og hrogna (á viðeigandi stöðvum), þrif á landkerum, ýmis viðhalds og önnur verkefni sem tengjast rekstri stöðvarinnar samkvæmt fyrirmælum stöðvarstjóra eða aðstoðarstöðvarstjóra.

  • Að vinna í samræmi við gæða- og öryggisstefnu fyrirtækisins.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Skipulögð og öguð vinnubrögð
  • Samviskusemi, jákvæðni og lipurð í samskiptum
  • Reynsla og/eða nám úr fiskeldi er kostur
Fríðindi í starfi
  • Hvetjandi starfsþróunarstefna
  • Afmælisfrí á launum
  • Niðurgreiddur matur
  • Samgöngusamningur
  • Heilsustyrkur
Auglýsing birt25. nóvember 2025
Umsóknarfrestur6. desember 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Nesvegur 50, 233 Reykjanesbær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar