Bílverk BÁ ehf.
Bílverk BÁ er tæplega 40 ára gamalt fyrirtæki stofnað og rekið af Birgi Ásgeirssyni. Fyrirtækið sinnir réttingu sprautun og rúðuviðgerðum á öllum tegundum bifreiða fyrir einstaklinga og tryggingafélög
Starfsmaður á réttinga og málningaverkstæði
Bílverk BÁ óskar eftir að ráða einstakling til að sinna fjölbreyttum störfum á verkstæði fyrirtækisins. Góð laun og framtíðarstarf í boði fyrir réttan aðila. Vinnutími er frá 8 - 16 virka daga. Næg verkefni framundan.
Helstu verkefni og ábyrgð
Rétting og undirvinna hluta fyrir málun
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun eða reynsla af réttinga og undirvinnu er skilyrði
Auglýsing birt12. desember 2024
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Gagnheiði 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar