SORPA bs.
SORPA bs.
SORPA bs.

Starfsmaður á endurvinnslustöð

Við leitum að hressum, jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum sem vilja hafa áhrif á framtíðina og aðstoða viðskiptavini okkar á endurvinnslustöðvum SORPU. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf í góðu teymi.

Hjá SORPU starfar samheldinn hópur sem býr yfir mikilli þekkingu og færni í sínu starfi. Við bjóðum upp á skemmtilegan starfsanda, gott starfsmannafélag, líkamsræktarstyrk, samgöngustyrk og margt fleira.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og innheimta
  • Þjónusta, leiðsögn og aðstoð við viðskiptavini
  • Viðhalda öruggri og snyrtilegri stöð 
  • Önnur tilfallandi verkefni 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjandi þarf að hafa náð 19 ára aldri
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
  • Stundvísi, samviskusemi og teymishugsun
  • Íslenskukunnátta
  • Áhugi og þekking á umhverfismálum og flokkun
Auglýsing birt18. nóvember 2024
Umsóknarfrestur28. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar