SORPA bs.
SORPA er leiðandi og ábyrgur þátttakandi í hringrásarhagkerfinu. Alla daga vinnum við statt og stöðugt að því að gera góða hluti fyrir umhverfið, draga úr úrgangi og stuðla að endurvinnslu og endurnýtingu. Hjá okkur starfar fjölbreyttur og samheldin hópur, 170 einstaklinga á tólf starfsstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og viljum hafa gaman í vinnunni. Komdu og vertu með okkur í liði í sumar!
Starfsmaður á endurvinnslustöð
Við leitum að hressum, jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum sem vilja hafa áhrif á framtíðina og aðstoða viðskiptavini okkar á endurvinnslustöðvum SORPU. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf í góðu teymi.
Hjá SORPU starfar samheldinn hópur sem býr yfir mikilli þekkingu og færni í sínu starfi. Við bjóðum upp á skemmtilegan starfsanda, gott starfsmannafélag, líkamsræktarstyrk, samgöngustyrk og margt fleira.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og innheimta
- Þjónusta, leiðsögn og aðstoð við viðskiptavini
- Viðhalda öruggri og snyrtilegri stöð
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að hafa náð 19 ára aldri
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
- Stundvísi, samviskusemi og teymishugsun
- Íslenskukunnátta
- Áhugi og þekking á umhverfismálum og flokkun
Auglýsing birt18. nóvember 2024
Umsóknarfrestur28. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Vakststjóri Dalslaug
Reykjavíkurborg
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Farþegaþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Sbarro óskar eftir öflugum liðsmanni í fullt starf
sbarro
Almenna starfsmenn vantar bæði á Arena og Bytes
Arena
Sölufulltrúi Akureyri
Húsgagnahöllin
Afgreiðsla í verslun
MÓRI
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Starfsmaður í apóteki
Borgar Apótek
Húsvörður Kaplakrika
FH
Apótek - afgreiðsla, 60-100% starfshlutfall
Costco Wholesale
Grillari / Afgreiðsla
Tasty