Bifreiðastöð Oddeyrar
Bifreiðastöð Oddeyrar

Starfsfólk óskast á BSO

  • Í starfinu felst afgreiðsla í söluturni BSO, símavarsla og flotastýring á leigubílum. Þá felst einnig í starfinu þrif, uppgjör á afgreiðslukassa, og fleiri verkefni. Starfið er vaktavinna.
  • Starfið er álagsvinna á köflum.
  • Til greina kemur að ráða einnig í hlutastörf á stöðina.
  • Næg vinna framundan.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Flotastýring leigubíla
  • Símavarsla
  • Afgreiðsla í sjoppu
  • Þrif á afgreiðslurými
  • Vöru- og tóbaksáfyllingar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Grunnskólapróf
  • Lágmark 20 ára aldur
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði töluð og rituð
  • Hreint sakavottorð, gott orðspor og meðmæli
  • Mjög góð samskiptafærni
  • Góð tölvufærni
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Gott heilsufar andlega og líkamlega
Auglýsing birt14. nóvember 2024
Umsóknarfrestur26. desember 2024
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Strandgata 149563, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.Gott orðsporPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.WindowsPathCreated with Sketch.Þrif
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar