Bifreiðastöð Oddeyrar
Leigubílastöðin BSO á Akureyri var stofnuð 1928 og rekur einnig smávöruverslun. Stöðin er staðsett á gatnamótum Strandgötu og Glerárgötu.
Starfsfólk og leigubílsstjórar stöðvarinnar hafa það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum toppþjónustu.
Á stöðinni starfa á annan tug leigubílstjóra, og samanstendur bílaflotinn af almennum fólksbílum og jepplingum. Hægt er að fá leigubíla fyrir 1 til allt að 8 manns.
BSO veitir fjölbreytta þjónustu hvort sem um er að ræða stakar ferðir, útsýnisferðir, sérferðir eða fasta aksturssamninga.
Starfsfólk óskast á BSO
- Í starfinu felst afgreiðsla í söluturni BSO, símavarsla og flotastýring á leigubílum. Þá felst einnig í starfinu þrif, uppgjör á afgreiðslukassa, og fleiri verkefni. Starfið er vaktavinna.
- Starfið er álagsvinna á köflum.
- Til greina kemur að ráða einnig í hlutastörf á stöðina.
- Næg vinna framundan.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Flotastýring leigubíla
- Símavarsla
- Afgreiðsla í sjoppu
- Þrif á afgreiðslurými
- Vöru- og tóbaksáfyllingar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Grunnskólapróf
- Lágmark 20 ára aldur
- Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði töluð og rituð
- Hreint sakavottorð, gott orðspor og meðmæli
- Mjög góð samskiptafærni
- Góð tölvufærni
- Geta til að vinna undir álagi
- Gott heilsufar andlega og líkamlega
Auglýsing birt14. nóvember 2024
Umsóknarfrestur26. desember 2024
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Strandgata 149563, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaGott orðsporHreint sakavottorðMannleg samskiptiMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft WordSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSölumennskaVinna undir álagiWindowsÞrif
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.
Liðsauki í vöruhús
Ískraft
Lagerstarfsmaður - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Sölufulltrúi - Lagnaverslun Byko Breidd
Byko
Þjónustuver
Bílanaust
Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Hyundai/Iveco
Hyundai
Öflugt framtíðarstarfsfólk í íþróttamiðstöðvar
Íþróttamiðstöðvar Mosfellsbæjar
Afgreiðsla/Grill
Holtanesti
Vakststjóri Dalslaug
Reykjavíkurborg
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Farþegaþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Sbarro óskar eftir öflugum liðsmanni í fullt starf
sbarro