
Fiskfélagið
Zimsen byggingin á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1884, á þeim tíma frekar lítillátleg verslun. 120 árum seinna var hún færð frá gamla heimili sínu og endurgrafin á Grófutorgi, í hjarta Reykjavíkur, þar var hún endurgerð og endurinnrétt með ást. Fiskfélagið opnaði dyr í gamla kjallaranum á Zimsen húsinu árið 2008, það er þar sem Lárus Gunnar Jónasson, eigandi og meistara kokkur, og teymið hans af orkumiklum og hressum kokkum vinna mikil undraverk í matargerð. Með skapandi réttum og því besta sem íslensk náttúra hefur upp á að bjóða, þá senda kokkar Fiskfélagsins gesti sína í daglegar ferðir í kringum Ísland, án þess að gestirnir þurfi að fara frá borðinu sínu. Þetta gerir matar reynslu þína í Reykjavík, ólík nokkurri annari.

Starfsfólk í Veitingarsal
Býrð þú yfir metnaði til að vinna á einum vinsælasta veitingastað í hjarta borgarinnar?
Þá er Fiskfélagið að leita að starfsfólki í veitingasal.
Við leitum að Framreiðslumönnum og starfsfólki með reynslu af þjónustu í sal, þar sem glaðlyndi og fagleg þjónusta er í fyrirrúmi.
Um er að ræða kvöld vinnu sem hentar með skóla.
Almennar hæfniskröfur
- Metnaður til að standa sig vel í starfi.
- Almennur hressleiki og gott viðmót er skilyrði.
- Metnaður til að standa sig vel í starfi.
- Áhuga á góðum mat og drykk.
- Vera snyrtilegur, stundvís og jákvæður einstaklingur.
- Góð íslensku kunnátta er skilyrði
- Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 18 ára aldri
Ef þú telur þig hafa það sem til þarf, sæktu þá um í gegnum Alfreð.
Fullum trúnaði er heitið.
Fiskfélagið - Ævintýri undir brú í miðbæ Reykjavíkur.
Auglýsing birt24. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturgata 2A, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
GoJákvæðniMetnaðurStundvísi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Burger cooking genius!
2Guys

Starfsmaður í eldhús Hámu Háskólatorgi
Félagsstofnun stúdenta

Þjónar
Tapas barinn

Starfsmaður í Executive Lounge
Hilton Reykjavík Nordica

Matreiðslumaður/chef
Bragðlaukar

Gestamóttaka næturvörður/Reception Nightshift
Hótel Eyja ehf.

Hlutastarf / Part-time
Hótel Örk

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar

KÁTIR ÞJÓNAR ÓSKAST (MEÐ SKÓLA)
ROK

Þjónnar & Barþjónar á Brasa
Brasa

Yfirþjónn | Head waiter
Íslandshótel

Vaktstjóri í sal
Minigarðurinn