
Heimavist MA og VMA
Heimavist MA og VMA er heimavist fyrir nemendur sem stunda nám við Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri.
Starfsfólk í mötuneyti Heimavist MA og VMA – Akureyri
Laus störf:
- Kvöldvakt (50%, tímabundið starf með ráðningu til 31. maí) – vinnutími: mán.–fös. 17:30–20:30, aðra hverja helgi 10:00–13:30
- Dagvakt (100%, ótímabundið) – vinnutími: mán.–fim. 08:00–15:00, fös. 08:00–14:00
- Dagvakt (85–90%, ótímabundið) – vinnutími: mán.–fim. 08:00–14:30, fös. 10:00–14:00
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni (fer eftir stöðu):
- Undirbúningur og framreiðsla máltíða
- Uppsetning og þjónusta salatbars
- Almenn þrif í eldhúsi og matsal og viðhalda hreinlæti.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsreynsla úr eldhúsi og/eða mötuneyti
- Góð kunnátta í íslensku eða ensku
- Áreiðanleiki, snyrtimennska sjálfstæði og góð samskiptahæfni
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Fastur vinnutími
- Frí um helgar
- Vinalegt og gott vinnuumhverfi
Auglýsing birt27. júní 2025
Umsóknarfrestur20. júlí 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Akureyri, Iceland
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Matráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Aðstoð í mötuneyti - tímabundin ráðning
Isavia ANS

Kokkur / Cook
North West Restaurant & Gueshouse

Veitingastaðurinn Efri óskar eftir starfsmanni í eldhús – byrjun strax!
Efri

Nemi / aðstoð í eldhúsi á Fiskmarkaðnum
Fiskmarkaðurinn

Leikskólinn Suðurvellir - mötuneyti
Skólamatur

Starfsmaður í dagþjónustu - framtíðarstarf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Starfsmaður í dagþjónustu - tímabundið starf
Hlymsdalir Egilsstöðum

Sól restaurant leitar af kokk í framtíðarstarf
Sól resturant ehf.

Starfsmaður í eldhúsi
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Hamraskóli - mötuneyti
Skólamatur