

Stafrænn vöruhönnuður / Digital Product Designer
Við leitum að lausnamiðuðum stafrænum vöruhönnuði sem á gott með að vinna í teymi, er skipulagður og sýnir frumkvæði í starfi.
-
Taka þátt í þróun á spennandi lausnum sem hafa jákvæð áhrif á heilsu almennings.
-
Hönnun og þróun á notendavænni upplifun fyrir vörur og þjónustu.
-
Vinna náið með teymismeðlimum til að tryggja árangur í fjölbreyttum verkefnum.
-
Stuðla að jákvæðu samstarfsumhverfi.
-
Stýra vinnustofum og virkum notendaprófunum.
-
Menntun eða a.m.k 3ja til 5 ára sambærileg starfsreynsla sem nýtist í starfi, s.s. viðmótshönnun, grafísk hönnun eða vöruhönnun.
-
Geta til að leysa áskoranir með skapandi hugsun og áherslu á lausnamiðaða nálgun (Design Thinking).
-
Hafa unnið með og búið til hönnunarkerfi.
-
Framúrskarandi vinnuaðstaða.
-
Sveigjanlegur vinnutími.
-
Styrkir s.s íþróttastyrkur og samgöngustyrkur.
-
Frábært mötuneyti.