Læknastöðin Orkuhúsinu
Læknastöðin Orkuhúsinu
Læknastöðin Orkuhúsinu

Sótthreinsitæknir óskast til starfa

Við hjá Læknastöðinni Orkuhúsinu leitum að fleirum jákvæðum og duglegum einstaklingum í starf sótthreinsitæknis til starfa með skurðstofuteymi fyrirtækisins.

Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst. Vinnutími miðast við að vera frá kl. 9-17 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka á móti verkfærum, þurrka og pakka í tínur
  • Taka úr áhaldaþvottavélum og ganga frá
  • Setja verkfæri í autoclava
  • Taka úr autoclava og ganga frá verkfærum á viðeigandi staði
  • Útbúa sterila pakka
  • Fylla á skurðstofuskápa af lager
  • Ganga frá skurðstofuklæðnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem sótthreinsitæknir er kostur
  • Starfsreynsla sem sótthreinsitæknir er kostur
  • Faglegur metnaður
  • Góð samskiptahæfni
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Íslenskukunnátta er mikill kostur, en ef einstaklingur talar ekki íslensku er skilyrði að hann geti tjáð sig auðveldlega og skilið ensku.
Auglýsing birt29. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.UppvaskPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar