4F
4F
4F

Söluráðgjafi í sérverslun með útivistar- og sportfatnað

Leitum að drífandi starfsmanni í 4F verslun okkar í Smáralind.

Starfið felst í sölu og afgreiðslu viðskiptavina. Einnig dagleg umsjón með útliti, uppröðun vara og merkinga.

Helstu verkefni og ábyrgð

Helstu verkefni Söluráðgjafa eru:  Sala í verslun í Smáralind. Upplýsa viðskiptavina um vörur og eiginleika þeirra.  Uppsetning og frágangur vara í verslun.  Sjá um að útlit verslunar sé ávallt í samræmi við staðla.  Önnur almenn verslunarstörf.

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af sölumennsku og verslunarstörfum æskileg.  Góð íslensku og enskukunnátta nauðsynleg.  Stundvísi, metnaður, jákvæðni, heiðarleiki og frumkvæði eru eiginleikar sem starfsmaður þarf að búa yfir.

Auglýsing birt12. september 2024
Umsóknarfrestur19. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Hagasmári 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Sölumennska
Starfsgreinar
Starfsmerkingar