Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður

Við leitum eftir öflugu fólki óháð kyni og uppruna til að sinna slökkvi- og björgunarstarfi og sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að starfsfólki sem vill láta gott af sér leiða og vill tilheyra öflugu liði. Um er að ræða vaktavinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sjúkraflutningar á höfuðborgarsvæðinu
  • Slökkvistarf
  • Björgunarstörf
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Fullgilt sveinspróf, stúdentspróf eða sambærileg menntun
  • Aukin ökurétttindi C og BE flokkur
  • Góð íslensku og enskukunnátta, kunnátta á þriðja tungumáli er kostur
  • Færni í samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna undir álagi
Fríðindi í starfi
  • Frí líkamsræktaraðstaða
  • Frítt í sund á höfuðborgarsvæðinu
Auglýsing birt13. september 2024
Umsóknarfrestur17. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar