Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli

Skólaliði í 50% starf

Seyðisfjarðarskóli auglýsir eftir skólaliða í 50% starf. Unnið er alla virka daga frá kl. 12.30 - 16.00.

Starfið er laust nú þegar og er ráðið í starfið a.m.k. út maí 2026. Einnig gæti verið um framtíðarstarf að ræða.

Næsti yfirmaður er skólastjóri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegar ræstingar.
  • Umsjón með nemendum í lengdri viðveru. 
  • Starfstíminn er frá 12.30 - 16.00 alla virka daga. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Áhugi á að vinna með börnum
  • Starfsreynsla í grunnskóla æskileg
  • Jákvæðni og sveigjanleiki
  • Góð færni í mannlegum samskipum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur18. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar