Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi

Hrafnista óskar eftir sjúkraþjálfara í öflugt sjúkraþjálfunarteymi á Hrafnistu Hraunvangi. Á heimilinu búa 199 íbúar og eru þau hópurinn sem sjúkraþjálfunardeildin þjónustar.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Greining, endurhæfing, þjálfunaráætlun og skráning
  • Tekur þátt í skipulagningu endurhæfingar á deildum
  • Ráðgjöf og umsóknir á hjálpartækjum
  • Fræðsla fyrir íbúa og starfsfólk
  • Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraþjálfari frá Landlæknisembættinu
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Góð skipulagshæfni
  • Faglegur metnaður
  • Jákvæðni og frumkvæði í starfi
Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur fyrir þau sem ferðast með strætó
  • Námsleyfi og styrkir
  • Tækifæri til að vinna sjálfstætt með starfinu gegn vægu aðstöðugjaldi
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar