Auðnast
Auðnast

Sjúkraþjálfari óskast í verktöku

Vilt þú vera með Auðnast í liði?

Auðnast ehf auglýsir eftir öflugum liðsauka í Auðnast teymið til að sinna verkefnum sjúkraþjálfara er varðar fræðslu, úttekt á vinnuaðstöðu á vinnustöðum sem og heilsutengdum verkefnum. Um er að ræða starf í verktöku og hlutfall samkvæmt samkomulagi.

Auðnast er framsækið fyrirtæki sem leggur áherslu á heilsu og líðan starfsfólks á vinnustöðum. Hjá Auðnast starfar þverfaglegt meðferðarteymi sem sinnir bæði fyrirtækjum og einstaklingum. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu

www.audnast.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fræðsla og úttekt varðandi hreyfi - og stoðkerfi, líkamsbeitingu og umhverfisþætti
  • Þátttaka í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Löggild réttindi sjúkraþjálfara
  • Góð samskiptafærni
  • Hæfni til að starfa í hópi
  • Sjálfstæði í starfi
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Hreint sakavottorð
Helstu verkefni og ábyrgð

Fræðsla og úttekt varðandi hreyfi - og stoðkerfi, líkamsbeitingu og vinnuvistfræði

Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur6. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grensásvegur 50, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar