
Ártúnsskóli
Ártúnsskóli er samrekinn grunnskóli, leikskóli og frístund. Ártúnsskóli stendur við Árkvörn 4 - 6 í Árbæjarhverfi í Reykjavík.
Nemendur eru u.þ.b. 255. Í grunnskólanum um 190 nemendur og í leikskólanum um 63 nemendur ár hvert.
Einkunnarorð skólans eru ÁRANGUR, VIRÐING OG VELLÍÐAN.
Sérkennsla - snemmtæk íhlutun
- Veita barni með sérþarfir leiðsögn og stuðning.
- Eiga samstarf við foreldra, fagaðila og aðra ráðgjafa.
- Vinna að gerð einstaklingsnámskráa og fylgja þeim eftir.
- Sinna þeim verkefnum er varða sérkennslu, og öðrum störfum innan leikskólans, sem yfirmaður felur honum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sérkennsla og snemmtæk íhlutun
Fríðindi í starfi
36 stunda vinnuvika
Íþróttastyrkur
Sundkort í Reykjavík
Auglýsing birt16. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Árkvörn 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

Leikskólakennari
Leikskólinn Jöklaborg

Leikskólinn Litlu Ásar við Vífilsstaði óskar eftir nýju samstarfsfólki
Hjallastefnan

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Íþróttakennari í Gerðaskóla
Suðurnesjabær

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Leiðbeinandi óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Aðstoðarleikskólastjóri óskast í Heilsuleikskólann Urðarhól
Urðarhóll