

Sérkennari
Vilt þú aðstoða barn að láta drauma sína rætast?
Sérkennari óskast í leikskólann Álftaborg. Viðkomandi mun starfa í sérkennslu teymi undir leiðsögn sérkennslustjóra og þroskaþjálfa frá Norðurmiðstöð.
Við leggjum áherslu á gott vinnuumhverfi og góða samvinnu starfsmanna, sem fengu viðurkenningu þetta árið sem fyrirmyndar vinnustaður.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara.
- Vinna að góðu og farsælu foreldrasamstarfi.
- Vinna að skipulagningu faglegs starfs.
- Vinna undir stjórn sérkennslustjóra og sérkennsluráðgjafa frá Norðurmiðstöð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennari, þroskaþjálfi og sambærileg menntun.
- Reynsla af sérkennslu æskileg.
- Reynsla af uppeldisstörfum með börnum æskileg.
- Liðurð og sveiganleiki í samskiptum.
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð íslenskukunnátta - Hæfmirammar B2.
Fríðindi í starfi
- 36 stunda vinnuvika miðað við 100% starf.
- Frítt fæði á vinnutíma.
- Samgöngustyrkur.
- Sundkort.
- Heilsuræktarstyrkur.
- Menningarkort/Bókasafnskort.
Auglýsing birt16. desember 2025
Umsóknarfrestur30. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Safamýri 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiKennariTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu móta framtíðina í þjálfun flugleiðsöguþjónustu – leitum eftir kennsluráðgjafa
Isavia ANS

Deildarstjóri - Leikskólinn Ársalir
Sveitarfélagið Skagafjörður

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Íslenskukennsla fyrir úkraínskumælandi
Múltikúlti-íslenska ehf.

Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennslustjóri óskast í leikskólann Læk
Lækur

Leikskólakennari í Grænatún
Grænatún

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Krakkakot augýsir eftir starfsmanni í snemmtækja íhlutun
Garðabær

Sérkennsla/atferlisfræðingur í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Leikskólakennari - Hamrar
Leikskólinn Hamrar

Stærðfræðikennari óskast frá og með 1. janúar 2026
Árbæjarskóli