Ölgerðin
Ölgerðin
Ölgerðin

Sérfræðingur í gæðamálum

Ölgerðin leitar eftir duglegri og jákvæðri manneskju til að starfa sem sérfræðingur í gæðamálum í Gæðadeild fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð

·                 Efna og örverumælingar á framleiðsluvörum

·                 Utanumhald með niðurstöðum mælinga og skráningum 

·                 Dagleg umsjón gæðamála er varðar framleiðslu og gæðakerfi Ölgerðarinnar

·                 Umsjón með matvælaúttektum og úrbótum vegna þeirra

·                 Aðstoð við gæðastjóra

Menntunar- og hæfniskröfur

·                 Menntun sem nýtist í starfi t.d. Háskólagráða í matvælafræði eða sambærileg menntun

·                 Áhugi á gæðamálum

·                 Mjög góð tölvukunnátta

·                 Góð almenn íslensku- og enskukunnátta bæði í tali og riti. 

·                 Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum

·                 Samstarfshæfni og sveigjanleiki

·                 Geta unnið sjálfstætt og vel undir álagi

·                 Nákvæmni, frumkvæði og áreiðanleiki. 

Auglýsing birt5. nóvember 2024
Umsóknarfrestur18. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar