
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA)
Fræðslumiðstöðin atvinnulífsins er sérfræði- og þróunarsetur fyrir framhaldsfræðslu á Íslandi. Hlutverk okkar er að veita fólki á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu sína. Það gerum við meðal annars með því að greina hæfnikröfur starfa, vinna að þróun raunfærnimats, auka framboð á vottuðu námi og efla ráðgjöf um nám og störf. Allt okkar starf miðast að hagsmunum atvinnulífsins og markhópsins.
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins er í eigu SA, ASÍ, BSRB, SÍS og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar um Fræðslumiðstöð atvinnulífsins á www.frae.is

SÉRFRÆÐINGUR Í FULLORÐINSFRÆÐSLU
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) ehf. leitar að öflugum og áhugasömum liðsfélaga í starf sérfræðings í framhalds- og fullorðinsfræðslu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hæfnigreiningar starfa í atvinnulífinu
- Þróun raunfærnimats og gæðamála
- Hönnun á námi fullorðinna
- Ráðgjöf og miðlun til samstarfsaðila
- Náin samvinna við atvinnulífi og hagaðila
- Teymisvinna þvert á verkefni FA
- Ýmis verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur
- Þekking og reynsla af fullorðins- og framhaldsfræðslu og/eða öðrum mennta- og fræðslumálum
- Reynsla af þarfagreiningum, raunfærnimati og þróun náms
- Þekking og reynslu á íslenskum vinnumarkaði / atvinnulífi
- Afburða samskiptahæfni, lausnamiðað hugarfar og færni í teymisvinnu
- Skipulagshæfni, nákvæmni og hæfni til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi.
- Færni til að vinna í lifandi starfsumhverfi með margar hugmyndir og verkefni
- Góð færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
- Mjög góð tölvufærni
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur21. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skipholt 50B, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tímabundin staða í Marbakka
Marbakki

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Vinaminni
Leikskólinn Vinaminni

Leikskólakennari óskast í Heilsuleikskólann Fífusali
Fífusalir

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Sérkennari eða þroskaþjálfi - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær

Vatnsendaskóli óskar eftir kennara í 50-100% starf á yngsta stig.
Vatnsendaskóli

Leikskólinn Akrar óskar eftir starfsmanni í stuðning
Leikskólinn Akrar

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Frístundaleiðbeinendur í Vatnsendaskóla
Vatnsendaskóli

Atferlisfræðingur, þroskaþjálfi, leikskólasérkennari eða starfsmaður með sálfræðimenntun
Leikskólinn Suðurborg

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg

Leikskólakennari
Heilsuleikskólinn Kór