Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA)
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA)
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA)

SÉRFRÆÐINGUR Í FULLORÐINSFRÆÐSLU

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) ehf. leitar að öflugum og áhugasömum liðsfélaga í starf sérfræðings í framhalds- og fullorðinsfræðslu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hæfnigreiningar starfa í atvinnulífinu
  • Þróun raunfærnimats og gæðamála
  • Hönnun á námi fullorðinna
  • Ráðgjöf og miðlun til samstarfsaðila
  • Náin samvinna við atvinnulífi og hagaðila
  • Teymisvinna þvert á verkefni FA
  • Ýmis verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur
  • Þekking og reynsla af fullorðins- og framhaldsfræðslu og/eða öðrum mennta- og fræðslumálum
  • Reynsla af þarfagreiningum, raunfærnimati og þróun náms
  • Þekking og reynslu á íslenskum vinnumarkaði / atvinnulífi
  • Afburða samskiptahæfni, lausnamiðað hugarfar  og færni í teymisvinnu
  • Skipulagshæfni, nákvæmni og hæfni til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi.
  • Færni til að vinna í lifandi starfsumhverfi með margar hugmyndir og verkefni
  • Góð færni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku
  • Mjög góð tölvufærni
Auglýsing birt8. október 2025
Umsóknarfrestur21. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Skipholt 50B, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar