
Tónlistarskólinn á Akranesi
Hlutverk Tónlistarskólans á Akranesi er að stuðla að öflugu tónlistarlífi, jafnframt því að vinna að aukinni hæfni, þekkingu og þroska einstaklinga. Áhersla skal lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, ennfremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska. Tónlistarskólinn á Akranesi býr við góðan aðbúnað til kennslu að Dalbraut 1 og býður upp á fjölbreytileika í skólastarfinu.
Sellókennari
Tónlistarskólinn á Akranesi óskar eftir sellókennara í 10-15% starfshlutfall
Helstu verkefni og ábyrgð
Sellókennsla í litlu en upprennandi sellódeildinni okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun: Framhaldsmenntun í sellóleik
Hæfni: Faglegur metnaður, reynsla og áhugi á að vinna sem tónlistarkennari
Áhugi á starfsþróun og fjölbreytni í skólastarfi
Virðing og lipurð í mannlegum samskiptum við nemendur, forráðafólk og samstarfsfólk
Háttvísi og stundvísi
Krafist er hreins sakavottorðs.
Kostur ef viðkomandi hefur færni á fleiri hljóðfæri.
Auglýsing birt15. júlí 2025
Umsóknarfrestur31. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalbraut 1, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskipti
Starfsgreinar
Starfsmerkingar