Per mentis
Per mentis
Per mentis

Sálfræðingur

Per mentis óskar eftir að bæta öðrum sálfræðingi í hópinn. Um er að ræða spennandi starf við greiningu og meðferð geðsjúkdóma hjá fullorðnum. Mikil áhersla er lögð á teymisvinnu, en hjá Per mentis starfa nú tveir geðlæknar, tveir hjúkrunarfræðingar, einn sálfræðingur og einn heilbrigðisgagnafræðingur/skrifstofustjóri.

Starfshlutfall er 80-100%

Helstu verkefni og ábyrgð

ADHD uppvinnslur hjá fullorðnum, í samstarfi við hjúkrunarfræðinga og geðlækna.

Sálfræðimeðferð og ráðgjöf til fullorðinna skjólstæðinga sem hafa lyndisraskanir, taugaþroskaraskanir, kvíðaraskanir, áráttu- og þráhyggju og önnur vandamál.

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Íslenskt starfsleyfi sem sálfræðingur, án takmarkana.

Hrein sakaskrá.

Reynsla af ADHD uppvinnslum.

Reynsla af meðferðarvinnu.

Gott viðmót, sveigjanleiki og geta til þess að vinna í teymi.

Fríðindi í starfi

Sveigjanlegur vinnutími. Stytting vinnuvikunnar. Heitur matur í hádeginu. Möguleiki á að vinna heiman frá að hluta. Líkamsræktarstyrkur. 

Auglýsing birt24. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Síðumúli 23, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar