Lyf og heilsa
Lyf og heilsa
Lyf og heilsa

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf

Lyf og heilsa leitar að traustum og nákvæmum starfsmanni til starfa í SA lyfjaskömmtun. Innan einingarinnar starfar samheldinn og metnaðarfullur hópur þar sem rík áhersla er lögð á góðan starfsanda og góða þjónustu við viðskiptavini.

Vinnutími er kl 8-16/ kl 9-17 alla virka daga (til skiptis í viku og viku).

Starfssvið:

- Vinna við skömmtunarvélar.

- Pökkun lyfjasendinga

- Önnur almenn og tilfallandi verkefni við lyfjaskömmtun.

Hæfniskröfur:

- Reynsla af starfi í lyfjaskömmtun, apóteki eða við framleiðslu er kostur.

- Lyfjatæknimenntun er mikill kostur.

- Innsýn og áhugi af vinnu samkvæmt gæðaferlum.

- Góð tækni og tölvukunnátta.

- Nákvæmni í vinnubrögðum er skilyrði.

- Góð samskiptahæfni.

- Lágmarksaldur er 20 ára.

Mikilvægt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.


Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.

Auglýsing stofnuð17. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Staðsetning
Síðumúli 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TölvuöryggiPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar