Lyf og heilsa
Lyf og heilsa
Lyf og heilsa

Aðstoðarlyfjafræðingur - Sumarstarf

Lyf og heilsa óskar eftir Aðstoðarlyfjafræðingum til starfa í apótekum félagsins á höfuðborgarsvæðinu og á suðurlandi í sumar.

Um sumarstarf er að ræða með möguleika á hlutastarfi með skóla í vetur.

Starfssvið:

Aðstoðarlyfjafræðingur heyrir undir lyfsöluleyfishafa eða lyfjafræðinga á vakt hverju sinni.

Hæfniskröfur:

  • Lokið fjórða námsári í lyfjafræði og starfsnámi í apóteki.
  • Skal hafa góða þekkingu á íslenskum lyfjalögum og reglugerðum sem snúa að afgreiðslu lyfja og starfsemi lyfjabúða.
  • Brennandi áhugi á þjónustu.
  • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í hóp.

Hlutastarf eða fullt starf kemur til greina.

Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Stefánsdóttir rekstrar- og mannauðsstjóri gudbjorg@lyfogheilsa.is

Lyf og heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að beita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða.

Auglýsing stofnuð27. mars 2024
UmsóknarfresturEnginn
Staðsetning
Síðumúli 20, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Metnaður
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar