
Listaskóli Mosfellsbæjar
Listaskóli Mosfellsbæjar skipar fastan sess í fræðslu- og menningarlífi bæjarins og starfar í nánu samstarfi við Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Myndlistarskóla Mosfellsbæjar og Leikfélag Mosfellssveitar.
Markmið Listaskólans er að samþætta starfsemi þessara stofnana og að tryggja tengsl milli þeirra. Þá er lögð áhersla á að flétta saman starfsemi Listaskólans við grunn- og leikskóla bæjarins.
Hlutverk Listaskólans er einnig að auka tengsl við aðila utan stofnana bæjarins, ekki síst starfandi listamenn. Það má því segja að Listaskóli Mosfellsbæjar sé regnhlíf yfir fjölbreytta listastarfsemi í Mosfellsbæ.
Listaskóli Mosfellsbæjar er rekinn og studdur af sveitarfélaginu. Fræðslunefnd fer með málefni Listaskólans í umboði bæjarstjórnar.

Rytmískur píanókennari
Rytmískur píanókennari óskast í afleysingar við Listaskóla Mosfellsbæjar. Um 40-50% starfshlutfall er að ræða frá 1. ágúst 2025 - 31. desember 2025.
Listaskóli Mosfellsbæjar skiptist í tónlistardeild sem er stærsta deildin innan skólans, Skólahljómsveit Mosfellsbæjar, Leikfélag Mosfellssveitar og Myndlistarskóla Mosfellsbæjar. Þessir aðilar vinna saman að öflugri listkennslu í sveitarfélaginu, svo og öflugu lista- og menningarstarfi.
Aðal starfsstöð tónlistardeildar er í húsnæði Listaskólans í Háholti 14 en skólinn starfar einnig í mjög góðu samstarfi í öllum grunnskólum bæjarins.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í rytmískum píanóleik (að lágmarki framhaldspróf)
- Reynsla af píanókennslu
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Faglegur metnaður og áhugi á starfsþróun og fjölbreytni í skólastarfi
- Mjög góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt13. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
Píanó
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (6)
2 d

Tónmenntakennari - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
4 d

Leikskólakennari í Kópahvol
Kópahvoll
7 d

Kennarar í Auðarskóla skólaárið 2025-2026
Auðarskóli
10 d

Tólistarskóli Vopnafjarðar auglýsir eftir tónlistarkennara
Vopnafjarðarskóli
11 d

Stjórnandi skólahljómsveitar Grafarvogs
Reykjavíkurborg
1 mán

Tónmenntakennara vantar í Klettaskóla.
Klettaskóli
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.