River ehf
River ehf

River óskar eftir starfsmanni á Akureyri

Við hjá River erum að leita að metnaðarfullum einstaklingi til að bætast í frábæran hóp hjá okkur á Akureyri
Við auglýsum eftir starfsmanni í verslun.

Starfið felur í sér afgreiðslu í verslun, lagerstörf, afgreiðslu netpantana og annað tengt rekstri.

Starfsmaður í verslun - Helstu verkefni

  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
  • Umsjón með netpöntunum
  • Almenn lagerstörf og frágangur
  • Aðstoð við framsetningu og skipulag vöru

Hæfniskröfur

  • 20 ára eða eldri
  • Reynsla úr verslun er kostur en ekki skilyrði
  • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Frábær samskiptahæfni og þjónustulund
  • Bílpróf á beinskiptan bíl
  • Áreiðanleiki og snyrtimennska í vinnubrögðum
  • Sveigjanleiki og geta til að vinna í teymi

📅 Vinnutími

  • Mánudaga: 12:00-16:00

  • Þriðjudaga: 12:00-18:00

  • Miðvikudaga: 13:00-17:00

  • Fimmtudaga og Föstudaga: 13:00-18:00
  • Annan hvern laugardag: 12:00–16:00

Vinsamlega sendið inn ferilskrá ásamt meðmælendum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfsmaður í verslun

Helstu verkefni

  • Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

  • Umsjón með netpöntunum

  • Almenn lagerstörf og frágangur

  • Aðstoð við framsetningu og skipulag vöru

Hæfniskröfur

  • Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót

  • Áreiðanleiki og snyrtimennska í vinnubrögðum

  • Sveigjanleiki og geta til að vinna í teymi

  • Reynsla úr verslun er kostur en ekki skilyrði

Menntunar- og hæfniskröfur
  • 20 ára eða eldri
  • Jákvæðni, áreiðanleiki og rík þjónustulund
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Með bílpróf á beinskiptan bíl
  • Góð íslensku kunnátta
Auglýsing birt30. desember 2025
Umsóknarfrestur14. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Miðvangur 6, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar