AJraf ehf
AJraf ehf

Rafvirki eða rafvirkjanemi

Um er að ræða framtíðarstarf á metnaðarfullum vinnustað með góðum starfsanda.

Hjá AJraf starfa yfir 20 rafvirkjar og nemar.

Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi þar sem þú færð að þróast í starfi og verða betri rafvirki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • 100 herbergja hjúkrunarrými
  • Þjónusta við skóla og stofnannir á höfuðborgarsvæðinu
  • Mjög fjölbreytt verkefni á sviði smáspennu og lágspennu
  • Ásamt almennum rafvirkjastörfum
  • Hvet bæði kyn að sækja um
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinsbréf
  • Nemi skal vera búinn með grundeild og hafa unnið eitthvað í iðnaði.
  • Skipulag, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Bílpróf
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur3. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Askalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar