
Rafvirki eða rafvirkjanemi
Um er að ræða framtíðarstarf á metnaðarfullum vinnustað með góðum starfsanda.
Hjá AJraf starfa yfir 20 rafvirkjar og nemar.
Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi þar sem þú færð að þróast í starfi og verða betri rafvirki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- 100 herbergja hjúkrunarrými
- Þjónusta við skóla og stofnannir á höfuðborgarsvæðinu
- Mjög fjölbreytt verkefni á sviði smáspennu og lágspennu
- Ásamt almennum rafvirkjastörfum
- Hvet bæði kyn að sækja um
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinsbréf
- Nemi skal vera búinn með grundeild og hafa unnið eitthvað í iðnaði.
- Skipulag, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Bílpróf
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur3. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Askalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Rafvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstjóri framleiðslu DNG færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Rafvirki / Facility Maintenance Electrician
Alvotech hf

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum og hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun

Ert þú rafvirki / rafvirkjanemi?
Olíudreifing þjónusta

Hópstjóri sérhæfðs viðhalds
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sérfræðingur í rekstri stjórn- og varnarbúnaðar
Landsnet hf.

Sérfræðingur flugverndarbúnaðar
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Verkstjóri rafmagns á Suðurnesjum
HS Veitur hf

Tæknimaður
Icefakta ehf.

Rafvirki
ArcticRaf ehf.

Sérfræðingur á sviði öryggiskerfa.
Tengill ehf