Ritari
Ritari

Óskum eftir heilbrigðisgagnafræðingi

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Ritari leitar eftir jákvæðum og drífandi einstakling í læknaritun fyrir viðskiptavini fyrirtækisins.

Mjög fjölbreytt starf í skemmtilegu umhverfi.

Leitað er eftir starfsmanni í 40-70% stöðu með möguleika á meiri vinnu.

Ritari býður upp á heildarlausnir í skrifstofurekstri. Við leitumst við að aðstoða fyrirtæki og rekstraraðila við að ná fram hagræðingu og hagkvæmni í rekstri. Við leggjum áherslu á góða persónulega þjónustu, gagnkvæmt traust og góð samskipti.

Við sérhæfum okkur á sviði ritaraþjónustu, símsvörunar, úthringinga og bókhaldsþjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Læknaritun
  • Tilfallandi ritarastörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Krafa er gerð á að viðkomandi hafi lokið námi í læknaritun eða heilbrigðisgagnafræði
  • Krafa er gerð á að viðkomandi hafi löggilt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur
  • Góð íslenskukunnátta bæði í ritun og tali
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Rík þjónustulund
  • Dugnaður, frumkvæði og jákvæðni.
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar