Óska eftir múrara í vinnu .
Húsràð óskar eftir að ráða duglegan einstakling í vinnu i múrvinnu.
Manneskjan þarf að kunna lámarki gruninn í en sveinsprof væri frábært.
Helstu verkefni og ábyrgð
Öll almenn múrvinna
flísalagnir
og tilfallandi verkefni sem eru í gangi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Grunnnàm
Fríðindi í starfi
Umsamið
Auglýsing birt1. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á tímann)3.500 - 5.000 kr.
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraFrumkvæðiHandlagniHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMúraraiðnÖkuréttindiSamviskusemiSmíðarSteinsmíðiStundvísiTeymisvinnaVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)