

Norðurbakkinn kaffihús
Vilt þú vinna í notalegu umhverfi í hjarta Hafnarfjarðar? Norðurbakkinn bókakaffi auglýsir eftir starfskrafti í fullt starf. Opnunartíminn er 10-18. Stundvísi, jákvæðni, snyrtimennska og reynsla af sambærilegum störfum æskileg. Íslenskukunátta skilyrði. Upplýsingar veitir Málfríður G. Blöndal, [email protected].
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið er mjög fjölbreytt - allt sem viðkemur veitingasölu.
Auglýsing birt24. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Norðurbakki 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gestamóttaka næturvörður/Reception Nightshift
Hótel Eyja ehf.

Hlutastarf / Part-time
Hótel Örk

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Aðstoð í skólaeldhúsi Húnabyggðar
Húnabyggð

Starfsfólk í eldhús óskast
Sjávargrillið

Þjónusta í mötuneyti
RÚV

Burger cooking genius!
2Guys

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar

KÁTIR ÞJÓNAR ÓSKAST (MEÐ SKÓLA)
ROK

Þjónnar & Barþjónar á Brasa
Brasa

Vaktstjóri í sal
Minigarðurinn

Þjón í fullt starf
Kringlukráin