
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Aðstoð í skólaeldhúsi Húnabyggðar
Starfið felst í vinnu í skólaeldhúsi frá 9:00 - 14:00 á starfstíma leik- og grunnskóla. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta. Íslenskukunnátta er nauðsynleg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Hreinlæti
- Færni í samskiptum
- Áhugi á að vinna með börnum
- Góð íslenskukunnátta
- Starfsmaður þarf að vera 20 ára eða eldri
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur28. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Húnabraut 2a
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Starfsfólk í eldhús óskast
Sjávargrillið

Þjónusta í mötuneyti
RÚV

Burger cooking genius!
2Guys

Starfsfólk í eldhús og afgreiðslu
YUZU

Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat

Aðstoðamaður í eldhúsi - kitchen worker
Fuku Mama

Production employee
Eldum rétt