Grundaskóli
Grundaskóli

Myndmenntakennari

Grundaskóli er skóli með um 690 nemendum og 120 starfsmenn. Skólinn vinnur m.a. eftir hugmyndafræði Uppeldi til ábyrgðar og skóli án aðgreiningar. Í Grundaskóla er gott starfsumhverfi og góð samvinna starfsfólks, nemenda, foreldra og annarra samstarfsaðila. Gerðar eru kröfur til nemenda og starfsfólks um dugnað, reglusemi, góða umgengni, góða ástundun og gagnkvæma virðingu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skipuleggja og annast kennslu í myndmennt
  • Heldur utan um myndmenntastofu
  • Vinnur samkvæmt stefnu skólans og tekur þátt í þróun skólastarfs
  • Teymisvinna
  • Hefur hagsmuni nemenda að leiðarljósi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu (Leyfisbréf fylgi umsókn)
  • Fagleg þekking og reynsla á sviði myndmenntakennslu
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Góð íslenskukunátta
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt23. apríl 2025
Umsóknarfrestur7. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Espigrund 1, 300 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar