JG tannlæknastofa sf
JG tannlæknastofa sf

Móttökuritari/aðstoðarmaður tannlæknis á tannlæknastofu

Við leitum að áhugasömum og metnaðarfullum starfsmanni sem er tilbúinn í krefjandi teymisvinnu.Í boði er gott starfsumhverfi með góðum starfsanda þar sem vellíðan sjúklinga okkar og starfsfólks er í fyrirrúmi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka, almenn afgreiðsla og símsvörun.
  • Vinna við dauð- og sótthreinsun.
  • Aðstoð við tannlækna á  aðgerðarstofum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tanntæknanám frá H.Í. æskileg
  • Góð tölvukunnátta
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
  • Stundvísi, áreiðanleiki og sveigjanleiki
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Reynsla við umönnun sjúklinga æskileg
Auglýsing birt22. maí 2025
Umsóknarfrestur6. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kirkjubraut 28, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TóbakslausPathCreated with Sketch.Tölvuöryggi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar