
Með bros á vör
Um er að ræða framsækna og hlýlega tannlæknastofu með góðum starfsanda. Þrír tannlæknar vinna á stofunni, 1 móttökuritari og 4 aðstoðarmenn. Verkefni eru fjölbreytt og spennandi og spanna vítt svið tannlækninga. Fyllingavinna, skurðaðgerðir, postulínsvinna og léttar tannréttingar.

Móttökuritari á tannlæknastofu
Tannlæknastofan Með bros á vör óskar eftir að ráða útsjónarsama og samskiptaglaða manneskju í starf móttökuritara.
Við erum að leita að einstakling sem sýnir frumkvæði í starfi, er einstaklega góður í samskiptum og vinnur vel undir álagi.
Vinnutímar eru 8-4 alla virka daga, nema föstudaga 8-2. Starfið fer eingöngu fram á staðnum, engin fjarvinna í boði.
Nánari upplýsingar um stofuna má finna á: www.medbrosavor.is
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknum verður svarað jafnóðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn móttökustörf: Símsvörun, svara tölvupóstum, afgreiðsla og uppgjör.
- Yfirsýn yfir bókanir og önnur tilfallandi sjúklingamál.
- Samskipti við sjúklinga.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gott viðmót og góð færni á töluðu og rituðu máli.
- Stundvísi, nákvæmni og góð þjónustulund.
- Talnaglöggur einstaklingur.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, hæfni til að vinna með öðrum.
- Geta til að vinna undir álagi.
Fríðindi í starfi
- Létt snarl á vinnutíma.
- Almennar tannlækningar.
- Reglulegar stafsmannaskemmtanir með líflegu samstarfsfólki.
Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Sóltún 26, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaÁreiðanleikiFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiNákvæmniSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiVandvirkniVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri
NPA miðstöðin

Prófdómari í bóklegum ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Lækning - hlutastarf í móttöku og símsvörun
Lækning

Sumarstörf 2026 - Býtibúr
Landspítali

Sumarstörf 2026 - Lóðaumsjón
Landspítali

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf - Salalaug - Helgarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Salalaug - Fullt starf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Looking for a person with horse experience!
NPA miðstöðin